Byggður til að vernda, jafnt innan dyra sem utan
Aðstoð við örugga útgöngu – kerfið varar þig við ef bíll nálgast aftan frá þegar þú ætlar að opna bílhurðina og stíga út og þú færð viðvörun um að bíða þar til hættan er liðin hjá.
Nýr Solterra er einnig búinn sjálfvirkri bakkhemlun, sem greinir bíla eða gangandi vegfarendur fyrir aftan bílinn þegar þú ætlar að bakka. Þetta lámarkar hættuna á að bakka á bíla eða gangandi vegfarendur.
Fjölmargir skynjarar og myndavélar á Solterra tryggja þér 360 gráðu yfirsýn yfir bílinn og gera þér kleift að fylgjast með umhverfi hans til að tryggja öryggi allra – bæði innan og utan bílsins.
Solterra er einnig búinn eftirlitskerfi fyrir ökumann sem notar andlitsgreiningartækni og svefnvöktun til að minnka hættuna á því að ökumaður dotti undir stýri.