Ábyrgð
Ábyrgð og skyldur
1. Ábyrgðaryfirlýsing
2. Ábyrgðarskilmálar
- ÁbyrgðarskilmálarTími og vegalendir sem takmarka ábyrgðina.
- Almenn ábyrgð5 ár eða 120.000 km2
- Ábyrgð á háspennurafhlöðu18 ár eða 160.000 km
- Ábyrgð vegna gegnumryðs2 12 ár
- Ábyrgð vegna ryðs í lakki33 ár
- Varahlutaábyrgð42 ár frá ísetningu
- Ábyrgð á rafgeymi2 ár frá afhendingu
- Ábyrgð á hjólbörðum og hljómflutningstækjumSjá skilmála framleiðanda
1 (Li-ion-rafhlaða) fyrir eBoxer hybrid-útfærslu. Eingöngu háspennurafhlaðan sjálf fellur undir ábyrgðina. Allir aðrir hybrid-íhlutir falla undir hefðbundna ábyrgð framleiðanda. 2 Gat í gegnum ytra byrði, sem orsakast af ryði innanfrá og út. 3 Ryð á ytra byrði. 4 Upprunalegir vara-/aukahlutir.
3. Hvenær fellur ábyrgð niður
Viðhaldshlutir: |
Olíur/feiti og aðrir vökvar: |
Kerti Reimar Loftsíur Eldsneytissíur Olíusíur Kúplingsdiskar og -hlutir Kolahaldarar (fyrir ECVT) Hemlaborðar, -klossar Hemladiskar Hemlaskálar Þurrkublöð Perur Kol í rafmótorum Öryggi o.s.frv. |
Vélarolía Gírkassaolía Sjálfskiptivökvi Hemlavökvi Kælivökvi Feiti Rúðuvökvi Rafgeymavökvi Bensín Kælivökvi á loftkælingu Aðrir vökvar o.s.frv. |