DriftækniPerformance

Treystu því sem er inniTrust What's Inside

Kjarnatækni Subaru veitir hverjum Subaru frammistöðu, þægindi, öryggi og áreiðanleiki sem skilar ánægju og hugarró til allra farþega.Subaru's core technologies provide every Subaru with the performance, comfort, safety,
and reliability that deliver enjoyment and peace of mind to every passenger.

Samhverft aldrifSymmetrical All-Wheel drive

Subaru-bílar skapa öryggi undir stýri með stöðugri hönnun samhverfs aldrifs og einstaklega stöðugri BOXER-vél SUBARU. Þetta kerfi skilar stöðugu afli í öll fjögur hjólin til að tryggja aukna stjórn á alls konar vegum sem og við slæm akstursskilyrði.Subaru's Symmetrical AWD provides stable and safe driving on many road surfaces.
Active Torque Split distributes optimised power to each wheel depending on road surface conditions for better traction on wet and slippery roads.

Linertronic

Stiglaus Lineartronic-gírskiptingin er hönnuð með það að markmiði að fullnýta BOXER-vél SUBARU og samhverft aldrifiðLineartronic features a wider gear range and an updated hydraulic system that provides smooth and stepless gear changes,
efficient and smooth acceleration, driving performance, and better fuel economy.

X-MODE

X-MODE-stillingin býður upp á áreiðanlegri stjórn með einum hnappi. Tæknin í X-MODE tekur yfir stjórn vélarinnar, gírskiptingarinnar, samhverfs aldrifsins, hemlanna og annarra þátta til að koma þér örugglega í gegnumEnjoy new levels of control, stability, and ride comfort, all in a quiet cabin thanks to a refined Symmetrical AWD and Subaru Global Platform. You're free to go anywhere with the all-new Outback's smooth driving performance and outstanding rough road capability.

Tvívirkt X-MODE*Dual-function X-MODE*

Opnaðu fyrir alvöru ökumöguleika Outback með tvívirka X-MODE.
Skiptu þægilega á milli [SNOW / DIRT] eða [D.SNOW / MUD] stillinga í 11,6" snertiskjánum svo X-Mode henti veginum sem þú ert á.
Unlock the all-new Outback's true driving potential with dual-function X-MODE.
Conveniently switch between [SNOW/DIRT] or [D.SNOW/MUD] modes via the 11.6-inch touchscreen to suit the road conditions.

* Tvívirkt X-MODE er ekki í boði á PREMIUM módelinu.* Dual-function X-MODE not available on the PREMIUM model.
 
 

SUBARU BOXER vélin

Subaru hefur verið skuldbundinn SUBARU BOXER vélinni í yfir 50 ár fyrir marga kosti sína um fram aðrar vélargerðir. Endingargóð og áreiðanleg hönnun á stimplunum sem hreyfast lárétt hver við annan veita stöðugleika og lágmarkstitring í hverjum Subaru.Subaru has been committed to the SUBARU BOXER engine for over 50 years for its many advantages over other engine types. Durable and reliable by design, its pistons move toward each other horizontally, providing stability and minimum vibrations in every Subaru.

SI-Drive

SI-DRIVE gerir þér kleift að keyra eins og þú vilt, hvenær sem þú vilt. Notaðu rofann á stýrinu til að stilla inngjöf og gírskiptiviðbragð í samræmi við aksturslag þitt, hægt er að velja á milli (Intelligent) og S (Sports) stillinga.SI-DRIVE lets you drive how you want, when you want, in any scene. Operate the switch on the steering wheel to switch engine output characteristics between I (Intelligent) and S (Sports) modes.

Sport stillingSports Mode

Sportlegur akstur á hvaða hraða sem er. Veldu S (Sport) stillingu til að ftryggja þér tafarlaust afl og lipurð.Sporty and smooth driving at any speed. Select S (Sports) mode for an immediate and linear torque-rich throttle response.

Intelligent stillingIntelligent Mode

Fyrir jafnvægi, mjúkan og umhverfisvænan akstur skaltu velja I (Intelligent) stillinguna.For balanced, smooth, and environmentally friendly performance, select I (Intelligent) mode.

SUBARU Global Platform

SGP-undirvagn Subaru (Subaru Global Platform) er undirvagninn sem allir bílar Subaru munu aka á. Hér er á ferðinni undirvagn sem snýst ekki bara um aukin afköst heldur einnig akstursupplifun sem aðeins er að finna í Subaru ásamt auknu alhliða öryggi og afkastagetu.
Þetta er framtíðin hjá Subaru, framtíð sem býður upp á enn meiri ánægju og hugarró í akstri.
The SGP enables all-around safety and driving performance unique to Subaru, providing a vehicle that's spacious, comfortable, and fun to drive. Body rigidity is improved to reduce uncomfortable vibrations and noise with an optimised full inner frame structure, resin reinforcements to the structural cross-sections of the rear gate to improve torsional rigidity, and more.

Sérstyrkt hringlaga grindRing-shaped Reinforcement Frame

Full Inner Frame ConstructionInnri grind

A new full inner frame structure in which the entire body framework is securely assembled before the outer panels are welded on, providing improved stability and ride comfort.

Innri grind er samsett áður en ytri spjöldin eru soðin á, sem veitir bættan stöðugleika og akstursþægindi.

Strengthened Framework JointStyrkt samskeyti

The upper framework joint forms a load path to the platform, improving torisional rigidity, while the cyclical framework around the rear gate strengthens cargo space opening rigidty. The improved joint in the front bulk joins the platform and upper framework securely.Efri samskeytin dreifa þyngdinni af efdri byggingu bílsins niður á við og bæta þar af leiðandi stífni á grindinni.

Tveggja vökva froðuefniTwo-liquid Foam Material

Þessu mjög stífa og létta efni hefur verið sprautað í þversnið gólfþverstigs til að bæla titring á yfirborði gólfsins.

This highly rigid and lightweight material has been injected into the cross-section of the floor cross member to suppress floor surface vibrations.

Bætt stífni að aftanImproved Rigidity of Rear

Bættur rammi sem tengist afturhliðarbotninum bætir stífni ökutækis, en styrkur úr plastefni við þverskurð skotthlera opið bætir stífni.An improved framework that joins with the rear gate base improves vehicle rigidity, while resin reinforcements to the structural cross-sections of the cargo gate opening improve torsional rigidity.