SUBARU XV

Fullbúinn í fjörið.

Allir dagar geta og ættu að vera ánægjuleg ævintýri.

SUBARU XV 1.6i-S

Bensín, Lineartronic sjálfskipting

 • Hámarkshraði (km/h)175
 • Hröðun 0-100 km/h (sec.)13.9
 • Eldsneytisnotkun (l/100 km)*6.9
 • CO2 útblástur (g/km)*160
 • VélBensín, DOHC 16-valve
* Eldsneytisnotkun og CO2 útblástur: samkvæmt ECE R101-01.

Búnaður

Aðalljós sem bregðast við stýringu (SRH)

Aðalljós sem bregðast við stýringu (SRH)

Þegar ekið er eftir beygju í myrkri vísa aðalljósin til vinstri eða hægri, eftir því í hvaða átt stýrinu er snúið, til að tryggja sem besta lýsingu.

Þakbogar<sup>*1</sup>

Þakbogar*1

Þakbogarnir á nýja SUBARU XV geta borið alla þá aukahluti sem þú þarft að taka með þér og bæta þannig notagildi við ánægjulegan akstur.

Þokuljós að aftan

Þokuljós að aftan

Sjáðu til þess að næstu bílar á eftir sjái bílinn þinn betur við slæm veðurskilyrði. Nýju þokuljósin að aftan eru felld inn í stuðarann og varin með klæðningum, sem ýtir undir glæsilegt og sterklegt útlit nýja SUBARU XV.

17 tommu álfelgur

17 tommu álfelgur

Nýr SUBARU XV er auðþekkjanlegur á skemmtilegri hönnun felganna. Þessar endingargóðu og léttu felgur undirstrika kraftmikla, líflega og einstaka útgeislun SUBARU XV.

Sjálfvirkt tveggja svæða loftkælingarkerfi

Sjálfvirkt tveggja svæða loftkælingarkerfi

Endurhannað loftkælingarkerfið dreifir loftinu á skilvirkan og hljóðlátan hátt með endurbættri stýringu loftstreymis til að farþegarýmið verði þægilegra við öll veðurskilyrði.

Lyklalaus opnun og ræsing með hnappi

Lyklalaus opnun og ræsing með hnappi

Lykill með fjarstýringu veitir þér lyklalausan aðgang að bílnum þínum og gerir þér kleift að ræsa vélina með því einu að ýta á ræsihnappinn.

USB- og hljóðtengi

USB- og hljóðtengi

Tengdu iPod* eða annan tónlistarspilara við staðlaða hljóðtengið eða USB-tengið til að spila tónlistina þína í hljómtækjum SUBARU XV. Tvö USB-tengi* gera þér jafnframt kleift að hlaða tvö tæki í einu.

Rafdrifin sóllúga úr gleri með hallastillingu

Rafdrifin sóllúga úr gleri með hallastillingu

Nýr SUBARU XV er búinn sóllúgu sem hleypir birtu inn í farþegarýmið til að tryggja ánægjulegan og þægilegan akstur fyrir alla farþega bílsins.

Saumur í framsætum

Saumur í framsætum

Einstaklega þægileg og vel löguð framsætin eru með flottum appelsínugulum saum sem gefur nýja SUBARU XV skemmtilegan blæ.

Armpúði í miðju aftursæti

Armpúði í miðju aftursæti

Innanrými nýs SUBARU XV býður upp á þægindi fyrir alla, með glasahöldurum í armpúða í miðju aftursæti.

Apple CarPlay<sup>*3</sup> og Android Auto™<sup>*4</sup>

Apple CarPlay*3 og Android Auto™*4

Notaðu vinsælustu forritin með Apple CarPlay og Android Auto™. Raddstýring býður upp á handfrjálsa notkun til að tryggja öryggi allra með því að minnka truflun við akstur.

Fjölnotaskjár

Fjölnotaskjár

6,3 tommu LCD-fjölnotaskjárinn ofan á mælaborðinu býður ökumanni og farþegum upp á gagnlegar upplýsingar á einfaldan hátt. Þegar leiðsögukerfið er í notkun er það tengt við fjölnotaskjáinn sem birtir nákvæma leiðsögn þegar gatnamót eða beygjur eru framundan.

Mælaskjár

Mælaskjár

Nú er auðveldara að lesa af stærri 4,2 tommu LCD-skjá í lit til að fá gagnlegar akstursupplýsingar á fljótlegan hátt án þess að taka augun af veginum.

Bakkmyndavél

Bakkmyndavél

Leggðu nýja SUBARU XV í þröng stæði á einfaldan máta. Þegar sett er í bakkgír kviknar á myndavélinni og hún birtir mynd í lit á aðalskjánum með hjálparlínum til að aðstoða þig við að leggja í stæði.

* Skoða skilyrði

* 1 KREFST KAUP Á AUKAHLUTUM TIL AÐ GETA SETT HLUTI Á ÞAKBOFA.
* 2 APPLE, IPHONE OG IPOD ERU SKRÁÐ VÖRUMERKI APPLE INC.
* 3 APPLE CARPLAY ER VÖRUMERKI APPLE INC., SKRÁÐ Í BANDARÍKJUNUM OG ÖÐRUM LÖNDUM.
* 4 ANDROID ™ OG ANDROID AUTO ™ ERU VÖRUMERKI GOOGLE INC.

Helstu mál

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Vél:Lárétt 180°, 4 strokka, Turbocharged, bensín vél, DOHC 16 ventla
 • Borvídd (mm)78.8/82
 • Rúmtak (cc)1,599
 • Þjöppuhlutfall11
 • EldsneytiskerfiMulti-Point Sequential Injection
 • Eldsneytistankur (lit.)63

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Hámarksafl (DIN) (kW(PS)/rpm)84 (114) / 6,200
 • Hámarkstog (DIN) (Nm(kgfm)/rpm)150 (15.3) /3,600
 • Hámarkshraði (km/h)175
 • Hröðun (0-100 km/h) (sec.)13.9
 • Eldsneytiseyðsla* : Innanbæjar (lit./100km)9.0
 • Eldsneytiseyðsla* : Utanbæjar (lit./100km)5.8
 • Eldsneytiseyðsla* : Blandað (lit./100 km)6.9
 • CO2 útblástur* : Innanbæjar (g/km)206
 • CO2 útblástur* : Utanbæjar (g/km)134
 • CO2 útblástur* : Blandað (g/km)160

* Eldsneytiseyðsla og CO2 útblástur: samkvæmt ECE R101-01.

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gerð fjórhjóladrifsActive Torque Split AWD system

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Heildarlengd (mm)4,465
 • Breidd (mm)1,800
 • Hæð (mm)1,615*1
 • Hjólhaf (mm)2,665
 • Track : Framan (mm)1,550
 • Track : Aftan (mm)1,555
 • Hæð undir lægsta punkt (mm)221
 • Farangursrými*2 (lit.)1,240 / 1,220*3
 • Sætafjöldi5
 • Eigin þyngd (kg)1,444 (1.6i-S) / 1,458 (1.6i-S EyeSight)
 • Dráttargeta (kg)1,400

*1 með langbogum.
*2 Mælt eftir VDA (V214).
*3 með sóllúgu.

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gírhlutföll : D - Áfram3.600 - 0.512
 • Gírhlutföll : Afturábak3.687
 • Loka drifhlutfall4.111

SUBARU XV 1.6i-S

Symmetrical AWD (fjórhjóladrifinn), Lineartronic (sjálfskiptur)

 • StýriRafstýrt tannstangastýri (Rack and pinion, electric power steering system)
 • Fjöðrun (Sjálfstæð) : FramanMacPherson með dempurum og gormum
 • Fjöðrun (Sjálfstæð) : AftanDouble wishbone type
 • Minimum turning circle at tyre (radius) (m)5.4
 • Hemlar : FramanLoftkældar diskabremsur
 • Hemlar : AftanLoftkældar diskabremsur
 • Dekkjastærð225/60R17, 17x7"J

Eigin þyngd bifreiðar getur verið misjöfn eftir aukabúnaði eða staðalbúnaði. Allar upplýsingar á vefnum eru með fyrirvara um prentvillur eða myndabrengl, útbúnaður og verð bifreiða geta breyst án fyrirvara