Outback

Kraftmikil akstursgeta.

Afgerandi fágun.

Outback 2.5i-S

Bensínvél, Lineartronic

 • Hámarkshraði (km/h)198
 • Hröðun 0-100 km/h (sec.)10.2
 • Eldsneytisnotkun (l/100 km) *7.7
 • CO2 útblástur , blandaður akstur (g/km)*177
 • VélPetrol, DOHC 16-valve
* Eldsneytisnotkun og CO2 útblástur: samkvæmt ECE-R101-01.

Helsti Staðalbúnaður

Aðalljós sem bregðast við stýringu

Aðalljós sem bregðast við stýringu

Þegar ekið er eftir beygju í myrkri vísa aðalljósin til vinstri eða hægri, eftir því í hvaða átt stýrinu er snúið, til að tryggja sem besta lýsingu.

Þokuljós að framan

Þokuljós að framan

Þessi skilvirku ljós veita meira öryggi með því að valda minna endurskini í þoku.

18 tommu álfelgur*

18 tommu álfelgur*

18 tommu álfelgur með skiptum örmum bera sama sterkbyggða útlit og Outback og eru straumlínulagaðar til að auka sparneytni. Með góðum 225/60R18 hjólbörðum eru þær vænleg viðbót við Outback.

Þakvindskeið

Þakvindskeið

Háþróuð þakvindskeið Outback dregur úr loftmótstöðu og fellur hnökralaust saman við afturhlerann. Bakhlið hennar er svört og ólökkuð sem gefur henni náttúrulegt yfirbragð og dylur rispur eftir farangur sem er hlaðið á þakfestinguna.

Lyklalaus opnun með gangsetningu með hnappi

Lyklalaus opnun með gangsetningu með hnappi

Lykill með fjarstýringu veitir þér aðgang án þess að þurfa taka lykilinn upp. Framhurðum og afturhlera er læst eða þau eru opnuð með því einu að grípa í hurðarhúnana. Vélin er gangsett með því að ýta á hnappinn. Ef þú ert ekki með lykilinn með þér geturðu samt sem áður opnað Subaru með fimm tölustafa PIN-númeri.

USB-rafmagnstengi (að framan og aftan)

USB-rafmagnstengi (að framan og aftan)

Aðgengileg USB-rafmagnstengi fyrir farþega í fram- og aftursætum tryggja að rafmagnstækin þín eru alltaf fullhlaðin og tilbúin til notkunar.

Rafknúið ökumannssæti með átta stefnustillingum (með stuðningi við mjóbak)

Rafknúið ökumannssæti með átta stefnustillingum (með stuðningi við mjóbak)

Þú finnur þína kjörlíkamsstöðu með átta stefnustillingum rafknúna ökumannssætisins.

Loftræstikerfi fyrir aftursæti

Loftræstikerfi fyrir aftursæti

Meiri þægindi fyrir farþegana aftursætis. Í Outback er að finna stillanlegan lofræstistokka á bakhlið hólfsins sem er á milli framsæta

Stór sóllúga*

Stór sóllúga*

Upplifðu aukið rými með stórum þakglugganum. Sóllúgan er opnuð innan frá og er með rúðu sem hægt er að opna, með sjálfvirkri lokun, til að hleypa birtunni inn eftir hentugleika.

Langbogar <sup>*(2)</sup>

Langbogar *(2)

Rafknúinn afturhleri*

Rafknúinn afturhleri*

Hólf í miðstokki

Hólf í miðstokki

Stórt hólf í miðstokki er nú með meira pláss fyrir geisladiska og sérstökum hirslum fyrir kort, penna og mynt.

Þægileg aftursæti

Þægileg aftursæti

Farþegarými Outback var hannað með gott pláss fyrir farþega í aftursæti í huga, auk þess sem hægt er að halla aftursætunum aftur til að auka enn á þægindin í lengri ferðum.

Lýsing

Lýsing

Blá lýsing gefur innanrými Outback svala og fágaða áferð. Glasahaldarinn og miðstokkshólfið eru einnig búin blárri lýsingu svo auðveldara sé að finna þau í myrkri.

Snertiskjár

Snertiskjár

Þegar þú ert við stýrið endurspeglar SUBARU OUTBACK persónuleika þinn. Þú stjórnar snjallsímanum með snertiskjá í lit og ert þannig í góðu sambandi við vini, vandamenn og tónlistina sem þú elskar um leið og þú heldur fullri athygli við aksturinn.

Harman/Kardon-hljómtæki*

Harman/Kardon-hljómtæki*

Hágæðahljómtæki Outback eru búin nýjustu tækni Harman/ Kardon, GreenEdge, sem inniheldur 12 Harman/Kardonhátalara og endurbættan hljómburð til að tryggja íburðarmeiri hlustun.

* Skoða skilyrði

* Aukabúnaður. *(1) Apple CarPlay er vörumerki Apple Inc., skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.
*(2) Krefst þess að keyptar séu festingar fyrir farangur á þakbogunum.
*(3) Bluetooth® is a registered trademark of Bluetooth SIG, Inc. America.

Helstu mál

Outback 2.5i-S

Symmetrical AWD (Fjórhjóladrifin). Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Vél:Lárét, 4 strokka, 4-stroke, bensínvél, DOHC 16-ventla
 • Borvídd (mm)94/90
 • Rúmtak (cc)2.498
 • Þjöppuhlutfall10,3
 • EldsneytiskerfiFjölinnsprautun
 • Eldsneytistankur (lit.)60

Outback 2.5i-S

Symmetrical AWD (Fjórhjóladrifin). Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Hámarksafl (DIN) (kW(PS)/rpm)129 (175) / 5.800
 • Hámarkstog (DIN) (Nm(kgfm)/rpm)235 (24.0) /4.000
 • Hámarkshraði (km/h)198
 • Hröðun (0-100 km/h) (sec.)10.2
 • Eldsneytiseyðsla* : Innanbæjar (lit./100km)10.0
 • Eldsneytiseyðsla* : Utanbæjar (lit./100km)6.3
 • Eldsneytiseyðsla* : Blandað (lit./100 km)7.7
 • CO2 Útblástur* : Innanbæjar (g/km)231
 • CO2 Útblástur* : Utanbæjar (g/km)146
 • CO2 Útblástur* : Blandað (g/km)177

* Eldsneytiseyðsla og CO2 Útblástur : samkvæmt ECE R101-01.

Outback 2.5i-S

Symmetrical AWD (Fjórhjóladrifin). Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gerð fjórhjóladrifsActive Torque Split AWD system

Outback 2.5i-S

Symmetrical AWD (Fjórhjóladrifin). Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Heildarlengd (mm)4.815
 • Breidd (mm)1.840
 • Hæð með langbogum (mm)1.675
 • Hjólhaf (mm)2.745
 • Sporvídd : Framan (mm)1.570
 • Sporvídd : Aftan (mm)1.580
 • Hæð undir lægsta punkt (mm)213
 • Farangursrými* (lit.)1.801
 • Sætafjöldi5
 • Eigin þyngd (kg)1.622

* Mælt af VDA (V214).

Outback 2.5i-S

Symmetrical AWD (Fjórhjóladrifin). Lineartronic (sjálfskiptur)

 • Gírhlutföll : D - Áfram (Lineartronic)3,581-0,570
 • Gírhlutföll : 1.3,581
 • Gírhlutföll : 2.2,262
 • Gírhlutföll : 3.1,658
 • Gírhlutföll : 4.1,208
 • Gírhlutföll : 5.0,885
 • Gírhlutföll : 6.0,618
 • Gírhlutföll : Afturábak3,667
 • Loka drifhlutfall4,111

Outback 2.5i-S

Symmetrical AWD (Fjórhjóladrifin). Lineartronic (sjálfskiptur)

 • StýriRafstýrt tannstangastýri (Rack and pinion, electric power steering system)
 • Suspension (4-wheel independent) : FramanMacPherson strut type
 • Suspension (4-wheel independent) : AftanDouble wishbone type
 • Lágmarks beygjuradíus (radius) (m)5,5
 • Hemlar : FramanLoftkældar diskabremsur
 • Hemlar : AftanLoftkældar diskabremsur
 • Dekkjastærð225/60R18. 18x7"J

Eigin þyngd bifreiðar getur verið misjöfn eftir aukabúnaði eða staðalbúnaði. Allar upplýsingar á vefnum eru með fyrirvara um prentvillur eða myndabrengl, útbúnaður og verð bifreiða geta breyst án fyrirvara